Sigurlaug Jakobsdóttir og Arnar Sæbergsson úr ÍR urðu meistarar í Sjóvá mótinu 2009. Addi spilaði mjög vel í dag og vann nokkuð örugglega, Silla vann í síðasta ramma og var nokkuð spennandi undir það síðasta, Silla fékk glennu í 10 ramma og Lísa fellu í fyrra skoti og þurfti aðra fellu en fékk 9 svo Silla vann með 2 pinnum. Róbert Dan lenti í 2 sæti og spilað 299 leik í undanúrslitum.
