Fréttin um að Valkyrjur væru að hætta var að sjálfsögðu sett hér á síðuna vegna þess að 1. apríl var í dag, það skal taka fram að fréttin var algjör uppspuni og vona ég að þeir sem trúðu mér fyrirgefi þennan litla hrekk
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu