Karlalandsliðið sem fer á EM í Álaborg í júní hefur verið valið af Sigurði Lárussyni landsliðsþjálfara. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum:
Arnar Sæbergsson ÍR
Hafþór Harðarson ÍR fyrirliði
Jón Ingi Ragnarsson ÍR
Róbert Dan Sigurðsson ÍR
Stefán Claessen ÍR