þá er það á hreinu að það verða ekki fleiri riðlar í Sjóvá mótinu og verður dregið í 16 manna úrslit á þriðjudagskvöld fyrir lokaumferð í 1. deild. 16 manna úrslit verða leikin n.k. laugardag.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í