þá er það á hreinu að það verða ekki fleiri riðlar í Sjóvá mótinu og verður dregið í 16 manna úrslit á þriðjudagskvöld fyrir lokaumferð í 1. deild. 16 manna úrslit verða leikin n.k. laugardag.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu