Milliriðli í karla og kvenna flokki lauk í kvöld og var um tvísýna keppni að ræða. Jón Ingi setti einn 279 leik. Á morgun leika 8 efstu í karla og kvenna Round robin (maður á mann) það verða spilaðir 7 leikir og verða bónusstig í boði fyrir unninn leik þannig að það eru mörg stig í pottinum þannig að allt getur gerst.
endanleg staða úr milliriðli er hér