Þá er lokið Íslandsmóti unglinga, úrslitin voru leikin í gær (15.feb.2009) og voru leikir skemmtilegir og spennandi. Ástrós Pétursdóttir, ÍR, og Skúli Freyr Sigurðsson, KFA, unnu opna flokkinn. Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju með sigurinn (úrslit hér).
