Síðast umferð í deildarbikar liða var í gærkvöldi og er lokastaðan hér. Úrslitin eru svo 14. apríl n.k. og leika tvö efstu liðin úr hvorum riðli um titilinn.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu