Rig úrslit

Facebook
Twitter

Í gær lauk RIG/AMF mótinu og erum við í ÍR afar þakklátir fyrir þátttökuna, mótið fór að mestu vel fram og voru nokkrir hnökrar sem við lærum af.  Þeir erlendu keppendur voru mjög ánægðir með heimsóknina og viðmótið sem þeir fengu.  Til úrslita léku Glenn Morten Pedersen og Magnús Magnússon og fóru leikar þannig að Glenn Morten sigraði 3-2.

Úrslit úr milliriðli

Úrslit úr 10 manna

Nýjustu fréttirnar