RIG úrslit úr forkeppni

Facebook
Twitter

þá liggja úrslit fyrir úr forkeppninni og í dag spilaði Robert Andersson frá Svíþjóð best.  Hér á síðunni má sjá úrslitin og hverjir komast áfram í 20 manna úrslit sem hefjast á morgun sunnudag kl. 10:00 og 10 manna maður á mann kl. 13:30 og áætlað að úrslitaleikurinn hefjist  kl. 16:30.  Sjónvarpið mætir og tekur úrslitin upp , mætum á staðinn og myndum stemmningu.

úrslitin hér

Nýjustu fréttirnar