RIG mótið hófst í kvöld og var spilamennskan góð hjá toppspilurum, en best stóðu sig Mattias Möller og Robert Andersson frá Svíþjóð, annars er staðan eftir 1 riðil í RIG/AMF hér
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu