Olíuburður í Íslandsmóti

Facebook
Twitter

Á fundi tækninefndar í gærkvöldi var ákveðið hvaða olíuburðir verða notaðir í íslandsmótum einstaklinga og para.

 Íslandsmót para verður með Winding road.

 Íslandsmót einstaklinga með forgjöf verður með Dead mans curve.

 Íslandsmót einstaklinga verður með Highway to hell.

Nýjustu fréttirnar