Sigurður Lárusson Landsliðsþjálfari hefur valið æfingahópa landsliða og er fyrsta æfing 27. des. það sem vitað er í dag er að Björn Birgisson, Jón H Bragason og Freyr Bragason gefa ekki kost á sér í verkefnið.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu