2 leikir í Bikarkeppninni voru leiknir í morgun og fór svo að J P-kast sigraði KFK-A 3-0 og ÍR-A sigraði KR-B einnig 3-0. Á morgun er Félagakeppni KLÍ og hefst kl. 19,00 en á undan verður dregið í bikarkeppninni 16 liða úrslit, mætið því á morgun og verðið vitni af því á móti hverjum þið lendið og sjáið hörku keppni á milli félaganna.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu