AMF world cup

Facebook
Twitter

Dagur 1 í keppninni:

þá hefur Jón Ingi lokið  fyrrsta skoti og spilaði hann fína keilu, 207-212-200-217-192-201 = 1229.  þetta er nú bara góð byrjun á mótinu hjá Jóni, hann var að kasta vel en var ekkert sérstaklga heppinn, það datt ekkert af lausum boltum, hann þurfti að setja hann alltaf í vasann.  Ég hefði viljað sjá nokkrar fellur í viðbót með smá heppni, hún (heppnin) þarf líka að vera með.  það er geggjað veður hér sól og nokkur hiti.  Okkur líður mjög vel og sofum vel saman.

kveðja frá Mexico

Hörður Ingi og Jón Ingi

Nýjustu fréttirnar