Félagakeppni KLÍ sem að halda átti síðastliðinn mánudag verður haldin næstkomandi fimmtudag, 30 október, í keiluhöllinni Öskjuhlíð klukkan 19:00.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu