Þá hafa Dagný og Steinþór lokið keppni á fyrsta degi mótsins. í dag var leikið í stuttu olíunni. Dagný er í 20. sæti með 186,7 í meðaltal og Steinþór í 16. sæti með 198,1 í meðaltal. Aðstæður eru til fyrirmyndar, nema ef vera skyldi að stikbrautir eru mjög sleipar. Á morgunn keppa þau í langri olíu og vonandi gengur þeim sem best. Staðan og einstaka leikir eru á heimasíðu mótsins www.ecc2008.dbu-bowling.com
