Fyrsta umferð í deildarbikar verður leikin á þriðjudag kl 19:00. Það eru 10 lið skráð til leiks, eða sami fjöldi og í fyrra. Dregið var í riðla í kvöld og er brautarskipan í umferðinni hér að neðan.
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.