Nú hefur verið birt dagskrá fyrstu umferðanna í deildunum. Aðrar umferðir og dagskrá annarra móta er væntanlega á allra næstu dögum.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu