Utandeildin í keilu verður á sínum stað í vetur, og hefst í byrjun október. Hvert lið keppir einusinni í mánuði og leika þrír inná í einu. Tilvalið fyrir bæði fyrirtæki og vinahópa.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar