Þá or okkar þátttöku lokið á þessu heimsmeistaramóti, í morgun spiluðu Addi og Maggi og stóð Maggi ser sérstaklega vel hann spilaði 1284 og var 11 pinnum frá að vinna riðilinn. Eins og staðan er eftir 4 riðla og 1 riðill eftir er 4 sætið í einstaklingnum 1295 en 4 efstu spila til úrslita. Það eru nokkur stór nöfn eftir í síðasta riðli en á móti er langi olíuburðurinn frekar erfiður, svo það þarf að hitta vel. Addi spilaði 1110.
Annars var spilamennska og staða eins og hér er:
Sæti einst. Tvím. Þrím. Liða meðalt
Hafþór 82 1175 1284 1210 1146 200,6
Steini 129 1190 1216 1124 1146 194,8
Árni G. 131 1082 1305 1178 1104 194,5
Maggi 133 1284 1141 1112 1131 194,5
Addi 195 1110 1120 1118 1152 187,5
Andrés 227 1098 1125 1045 1145 183,9
Fjöldi þátttakanda var 330.
Núna ætlum við að reyna að skoða eitthvað hérna fyrir utan hótel og keilusal. Ég skrifa meira á morgun
Kveðja
Hörður Ingi