Í gærkvöld hóf Íslandsmót í tvímenningi þegar leikin var forkeppni og milliriðill. Þeir Magnús Magnússon og Andrés Páll Júlíusson úr KR voru efstir eftir fyrsta og annan leik í forkeppninni, en Steinþór Jóhannsson og Ásgeir Þór Þórðarson úr ÍR tóku þá forystuna og halda henni enn.
Undanúrsilt, þar sem 6 efstu tvímenningarnir leika allir við alla, hefst kl. 19.00 í Keiluhöllinni í kvöld, og að þeim loknum leika tveir efstu tvímenningarnir til úrslita.