Landsliðið fyrir HM í Tælandi valið.

Facebook
Twitter
Keilusamband Íslands hefur valið landslið karla sem fer á Heimsmeistaramót karlalandsliða í bænum Nonthaburi í Tælandi 20/8 – 31/8 2008.
 
Liðið er þannig skipað:
 
   Andrés Páll Júlíusson KR
   Arnar Sæbergsson ÍR
   Árni Geir Ómarsson ÍR
Hafþór Harðarson ÍR   
Magnús Magnússon KR  
   Steinþór G. Jóhannsson ÍR
 
Fararstjóri/þjálfari er Hörður Ingi Jóhannsson
 
Heimasíða mótsins er www.2008WMC.com
 
 
Nánari upplýsingar gefur Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður landsliðsnefndar KLÍ, [email protected]

Nýjustu fréttirnar