Í maí er að vanda haldið Íslandsmót í tvímenningi, en að þessu sinni fer mótið fram dagana 5. og 6. maí. Leiknir eru 4 leikir í forkeppni og 4 leikir í milliriðli. Í undanúrslitum eru það síðan 6 efstu tvímenningarnir sem leika einfalda umferð allir við alla, og leika tveir efstu tvímenningarnir að þeim loknum til úrslita.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu