Fimmtudaginn 24. apríl verður Sollumótið haldið. Einnig verður leikið laugardaginn 26. og svo úrslit eftir það. Nánari keppnisskilmálar eru í meðfylgjandi auglýsingu.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu