Síðasta umferð í Hjónamót KFR og Morandé var leikinn síðasta sunnudag. Í loka umferðinni voru Lísa og Böddi í fyrsta sæti án forgjafar, Karólína og Dóri í öðru og Laufey og Bjarki í þriðja. Með forgjöf voru Ragna og Bjarni í fyrsta, Berglind og Sigurbjörn í öðru og Bára og Tóti í þriðja. Að mótinu loknu voru leikin úrslit fyrir veturinn, og þar stóðu Ragna og Bjarni uppi sem sigurvegarar.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu