Um næstu helgi verður spilað um það hver fer fyrir Íslands hönd á AMF world cup sem að haldið verður í Mexico í haust. Hægt verður að spila 4 sinnum í undankeppninni frá föstudegi og fram á sunnudag. Úrslitin verða svo spiluð á sunnudag um hádegisbilið. Olíuburðurinn sem að notaður verður kallast Beaten path og er hann það sem að sérfræðingar frá Kegel sammældust um að væri sem líkastur því sem að notað er í AMF mótunum.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar