Tækninefnd hittist í hádeginu og ákvað olíuburðinn sem að verður notaður það sem eftir er af þessu tímabili. Burðurinn sem varð fyrir valinu er 40 feta langur og hafa menn ágætis svigrúm til að spila hann allt frá 1. pílu inn að 5. Nánari útlistun á burðinum er í meðfylgjandi skjali og verður hægt að æfa sig í olíuburðinum í fyrramálið og framvegis.
Íslandsmót einstaklinga 2025 með forgjöf
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2025 fer fram dagana 18. –