Íslandsmóti einstaklinga lauk í gær og til úrslita í kvennaflokki léku Dagný og Ástrós en í karlaflokki voru það Steinþór og Halldór Ragnar sem léku til úrslita. Dagný vann fyrstu 3 leikina og sigraði því Ástrósu sem að hafði verið í efsta sæti frá því milliriðlum. Steinþór leiddi hins vegar mótið frá upphafi til enda og hafði sigur í 2 af 4 leikjum sem að spilaðir voru í úrslitunum. Nánari úrslit má síðan sjá í skjölunum hér að neðan.
Íslandsmót einstaklinga 2025 með forgjöf
Íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2025 fer fram dagana 18. –