Íslandsmót einstaklinga hófst í morgun með 6 leikjum.
Nokkuð mjótt er á munum í efstu sætum, en það eru þau Ragna Matthíasdóttir úr KFR og Steinþór Geirdal Jóhannsson úr ÍR sem eru efst.
Þeir 24 sem léku í morgun leika aðra 6 leiki í fyrramálið.
Íslandsmót einstaklinga hófst í morgun með 6 leikjum.
Nokkuð mjótt er á munum í efstu sætum, en það eru þau Ragna Matthíasdóttir úr KFR og Steinþór Geirdal Jóhannsson úr ÍR sem eru efst.
Þeir 24 sem léku í morgun leika aðra 6 leiki í fyrramálið.
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.
Gunnar Þór Ásgeirsson Gunnar Þór hefur leikið einstlega vel á
Úrslit í annarri umferð Meistarakeppni Ungmenna 2024-2025 voru eftirfarandi: flokkur
Dregið hefur verið í riðla Úvalsdeildarinnar í Keilu, en deilinn
Íslandsmótinu í tvímenningi lauk nú um helgina og vor þar