Fimmta umferð í hjónamóti KFR og Morandé var leikin á sunnudag og tóku 14 pör þátt í þetta sinn. Án forgjafar voru Dóra og Tóti í fyrsta sæti, Ragna og Bjarni í öðru og Steinunn og Ólafur í þriðja. Með forgjöf voru Bára og Tóti í fyrsta, Ástrós og Palli í öðru og Vilborg og Einar í því þriðja. Næsta umferð verður leikin 2. mars.
Dregið í bikar 8 liða, leikið 26.01.2025
Dregið hefur verið í 8 liða úrslitum í bikar. Viðureignirnar