Íslandsmót með forgjöf – staðan eftir forkeppni

Facebook
Twitter

Í morgun lauk forkeppninni í  Íslandsmóti einstaklinga með forgjöf.  Í kvennaflokki er staða efstu þriggja óbreytt, en þær sem komast áfram eru Linda Hrönn Magnúsdóttir og Berglind Scheving úr ÍR og Anna Kristin Óladóttir úr KFK.  Róbert Dan Sigurðsson úr ÍR lék allra best í morgun, en hann spilaði 878 og stökk þannig beint í fyrsta sæti í karlaflokki.  Aðrir komust ekki áfram af þeim sem léku í morgun.

Milliriðill fer fram annað kvöld, en keppni hefst kl. 19:00

Nýjustu fréttirnar