Íslandsmót einstaklinga

Facebook
Twitter

Íslandsmót einstaklinga verður haldið dagana 23. febrúar – 4. mars 2008 í Keiluhöllinni.  Spilaðir eru 12 leikir í forkeppni, og komast 16 efstu karlar og 12 efstu konur áfram í milliriðil þar sem leiknir eru 6 leikir.  Að honum loknum halda 8 karlar og 6 konur áfram í undanúrslit þar sem leikið er allir við alla.

Skráning fer fram í netfanginu skraning (hjá) kli.is og stendur hún til kl. 22:00 miðvikudaginn 20. febrúar. 

Nýjustu fréttirnar