Íslandsmóti unglinga lokið

Facebook
Twitter

Á sunnudag lauk keppni í Íslandsmóti unglinga í Keiluhöllinni.  Að þessu sinni komu fjórir Íslandsmeistarar úr röðum KFA, fjórir úr KFR og tveir úr ÍR.  Alls tóku 29 unglingar þátt í mótinu; 22 piltar og 7 stúlkur 

 1. flokkur pilta

  1. Andri Már Ólafsson, KFR
  2. Skúli Freyr Sigurðsson, KFA
  3. Páll Óli Knútsson, KFR
1. flokkur stúlkna
  1. Ástrós Pétursdóttir, ÍR
  2. Bergþóra Rós Ólafsdóttir, ÍR
2. flokkur pilta
  1. Arnór Elís Kristjánsson, KFA
  2. Arnór Ingi Bjarkason, KFK
  3. Kristófer Arnar Júlíusson, KFA
2. flokkur stúlkna
  1. Steinunn Inga Guðmundsdóttir, KFA
  2. Kolbrún Ösp Stefánsdóttir, KFA
3. flokkur pilta
  1. Arnar Davíð Jónsson, KFR
  2. Sindri Már Magnússon, KFR
  3. Sigurjón Már Ólason, KFR
3. flokkur stúlkna
  1. Alda Ósk Valgeirsdóttir, KFR
4. flokkur pilta
  1. Guðmundur Ingi Jónsson, ÍR
  2. Aron Fannar Benteinsson, KFA
  3. Gylfi Snær Sigurðsson, KFA
4. flokkur stúlkna
  1. Elínborg Bára Sveinsdóttir, KFA
  2. Natalía Guðrún Jónsdóttir, KFA
Opinn flokkur pilta
  1. Andri Már Ólafsson, KFR
  2. Skúli Freyr Sigurðsson, KFA
  3. Arnar Davíð Jónsson, KFR
Opinn flokkur stúlkna
  1. Steinunn Inga Guðmundsdóttir, KFA
  2. Ástrós Pétursdóttir, ÍR
  3. Bergþóra Rós Ólafsdóttir, ÍR
 
 

Nýjustu fréttirnar