Vegna vandræða í Keiluhöllinni í kvöld þarf að flýta bikarkeppni liða. Leikirnir sem fara áttu fram fimmtudaginn 17. janúar í Keiluhöllinni verða leiknir miðvikudaginn 16. janúar kl 19:00.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu