Í gær var dregið í 16 liða úrslitum karla í Bikarkeppni KLÍ. Tvö lið af Akranesi eiga heimaleiki, sem leiknir verða sunnudaginn 13. janúar og laugardaginn 19. janúar, en aðrir leikir fara fram í Keiluhöllinni fimmtudaginn 17. janúar.
Uppfært: Við fyrstu birtingu víxluðust leikirnir á Akranesi, en það hefur verið leiðrétt.
Eftirtalin lið drógust saman í karlaflokki:
Sunnudagur 13. janúar kl. 10:00, Keilusalnum Akranesi
Br. 2-3 |
KFA-ÍA-W |
gegn |
KFK-A |
Fimmtudagur 17. janúar kl. 19:00, Keiluhöllinni Öskjuhlíð
Br. 1-2 |
ÍR-PLS |
gegn |
ÍR-A |
Br. 3-4 |
KR-C |
gegn |
KFA-ÍA |
Br. 5-6 |
ÍR-G |
gegn |
ÍR-L |
Br. 7-8 |
KFR-Þröstur |
gegn |
ÍR-KLS |
Br. 9-10 |
KR-A |
gegn |
KFK-Keiluvinir |
Br. 11-12 |
KFR-JP-Kast |
gegn |
KFR-Lærlingar |
Laugardagur 19. janúar kl. 16:00, Keilusalnum Akranesi
Br. 2-3 |
KFA-ÍA-B |
gegn |
KR-B |
Í kvennaflokki eru eftirtalin lið skráð til keppni:
ÍR-BK ÍR-KK ÍR-TT KFA-ÍA |
KFK-GK KFR-Afturgöngurnar KFR-Valkyrjur |
Í 8 liða úrslitum munu bikarmeistarar síðasta árs, KFR-Valkyrjur, sitja hjá.