Jólamót Nettó og ÍR kláraðist í gær, en alls tóku yfir 50 manns þátt í mótinu, en keppt var í fimm flokkum. Hæstu seríu mótsins átti Davíð Guðnason úr KR, 629, en hann sigraði A flokkinn. Næstur var sigurvegari *-flokksins, Guðmundur Sigurðsson úr KFA, með 623.