Eins og rík hefð er orðin fyrir stendur KFR fyrir tveimur vinsælum mótum í desember, en það eru Jólamót KFR, sem er haldið annan í jólum, og Kampavínsmót KFR sem fram fer á gamlársdag.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu