Í morgun hófst Jólamót Nettó og ÍR, en keppt er í fimm flokkum, og eru glæsileg verðlaun fyrir efstu sæti í hverjum flokki. Þátttaka var góð í morgun, en keppni heldur áfram í fyrramálið.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu