Deildarbikar, 3. umferð

Facebook
Twitter

Nú er komin inn úrslit úr 3. umferð Deildarbikars, en hún var leikin s.l. þriðjudag.

ÍR-PLS og ÍR-KLS halda toppsætunum í sínum riðlum eftir umferðina.  KR-A færðist hinsvegar upp í 2. sætið í riðli A á kostnað ÍR-L og það sama var uppi á tengingnum í B riðli þar sem ÍR-TT færðist uppfyrir KR-B.

Stöðuna og skor leikmanna má sjá undir Mót og Deildarbikar liða.

Nýjustu fréttirnar