Íslandsmót para

Facebook
Twitter

Nú er um að gera að fara að líta í kringum sig og leita að spilara til að taka þátt með í Íslandsmóti para.  Forkeppnin fer fram laugardaginn 19. janúar 2008 kl. 09:00.  Milliriðillinn fer fram sunnudaginn 20. janúar kl. 09:00 og verða úrslitin í framhaldi af þeim.

Núverandi íslandsmeistarar para eru Magna Ýr Hjáltýsdóttir og Róbert Dan Sigurðsson,  ætli þau stefni að því að verja titilinn?  Nánari upplýsingar um mótið ásamt hvar og hvenær skuli vera búið að skrá sig verður tilkynnt síðar.

Nýjustu fréttirnar