Landsliðin æfa núna um helgina á laugardag og sunnudag. Á milli kl. 09.00 – 12.00 notar landsliðið bara 6 brautir, þannig að það verða 8 brautir lausar fyrir almenna keilara sem vilja og þurfa að æfa sig.

Íslandsmeistarar einstaklinga 2025 Olivia Clara Steinunn Lindén ÍR og Mikael Aron Vilhelmsson KFR
Íslandsmóti einstaklinga 2025 í keilu lauk á mánudagskvöld 17.03.2025 í