Landsliðin æfa núna um helgina á laugardag og sunnudag. Á milli kl. 09.00 – 12.00 notar landsliðið bara 6 brautir, þannig að það verða 8 brautir lausar fyrir almenna keilara sem vilja og þurfa að æfa sig.
Lið Íslands fyrir Evrópumót Öldunga og Triple Crown Öldunga hefur verið valið
Það verður nokkuð mikið að gera hjá öldungunum á árinu