Pepsi max mótið verður haldið í Keiluhöllinni alla sunnudaga í vetur þegar ekki er hjóna- og paramót KFR. Fyrsta mótið verður haldið sunnudaginn 18. nóvember n.k. Spilað verður í fimm styrkleikaflokkum eftir meðaltali og spilaði 3 leikir í hverri umferð. Hægt verður að spila tvær umferðir á kvöldi og hefst fyrri umferðin kl. 19:00 og seinni umferðin kl. 20:30. Verð kr. 1.500 fyrir umferðina. Pepsi Max Auglýsing
Dregið í bikar 16 liða, leikið 08.12.2024 kl. 09:00
Dregið var í gærkvöldi í 16 liða úrslit í bikar.