Olíuburður

Facebook
Twitter

Á fimmtudag fór tækninefnd KLÍ upp í Öskjuhlíð og tók út olíuburð á brautum sem voru notaðar fyrir deildarleik, olíuburðurinn var að sögn mjög skrítinn og verður fróðlegt að sjá grafið og reyna að lesa úr því.  En gott mál að tækninefndin er farin að mæla og vonandi verður reglulega mælt í vetur öllum til góða.

Nýjustu fréttirnar