Tvöfalt hjá KFR

Facebook
Twitter

KFR-Valkyrjur og KFR-LærlingarÍ gærkvöldi fór fram fyrsta mót vetrarins á vegum KLÍ, sem að vanda er Meistarakeppni KLÍ, þar sem Íslands- og bikarmeistarar síðasta árs mætast.  Það voru tvö lið frá KFR sem stóðu uppi sem sigurvegarar þetta árið; KFR-Valkyrjur fóru með sigur af hólmi gegn ÍR-TT og KFR-Lærlingar sigruðu ÍR-PLS.   Þess má til gamans geta að sömu lið léku í fyrra, en þá voru það bæði ÍR liðin sem sigruðu.

KFR-Valkyrjur
Theódóra Ólafsdóttir 149 157 190 496
Sigfríður Sigurðardóttir 209 174 171 554
Dagný Edda Þórisdóttir 208 185 169 562
Magna Ýr Hjálmtýsdóttir 166 197 173 536
732 713 703 2148
ÍR-TT
Guðný Gunnarsdóttir 135 189 166 490
Linda Hrönn Magnúsdóttir 135 199 202 536
Sigurlaug Jakobsdóttir 162 142 144 448
Sigríður Klemensdóttir 170 185 136 491
602 715 648 1965
KFR-Lærlingar
Bjarni Páll Jakobsson 192 188 187 567
Freyr Bragason 211 174 224 609
Jón Helgi Bragason 257 197 217 671
Freyr Bragason 223 193 235 651
883 752 863 2498
ÍR-PLS
Róbert Dan Sigurðsson 201 209 244 654
Hafliði Örn Ólafsson 196 128 192 516
Jón Ingi Ragnarsson 219 174 188 581
Steinþór Jóhannsson 183 249 213 645
799 760 837 2396

Nýjustu fréttirnar