Reykjavíkurmót einstaklinga

Facebook
Twitter

Reykjavíkurmót einstaklinga með og án forgjafar munu fara fram í september.  Keppni með forgjöf er um næstu helgi og forgjöf 80% af mismun á 200 og meðtaltali.  Keppt verður án forgjafar helgina 15. – 16. september.

Í báðum mótum eru keppt í karla og kvennaflokkum, og eru leiknir 6 leikir í forkeppni, sem kostar 2.500 krónur, og útsláttarkeppni fjögurra efstu í úrslitum.

Sjá nánar auglýsingar um mótin

Nýjustu fréttirnar