Fleiri Evrópumet í dag

Facebook
Twitter

Fyrri þrímenningur Íslands hóf keppni í morgun, en hann er skipaður þeim Andrési Páli, Stefáni og Árna Geir.  Líkt og í tvímenningnum er fyrst leikið í stuttri olíu og síðan þeirri löngu, en aðeins eru leiknir 3 leikir í hvort skipti.

Skor var ágætt í morgun, en okkar menn enduðu á 1.719, eða 191 að meðaltali, og var Andrés Páll efstur mð 596.

Finnarnir Jari Ratia, Joonas Jehkinen og Kimmo Lehtonen áttu stórleik í morgun og settu tvö Evrópumót, 803 í einum leik og 2.167 í þremur leikjum, en Jari náði fyrsta 300 leik mótsins í síðasta leiknum.  Sjá skor í þrímenningnum

Skor Íslands frá í morgun má sjá hér að neðan.  Þeir halda áfram keppni klukkan 9 í fyrramálið.  Björn, Róbert og Hafþór mynda hinn tvímenningin og leika þeir í dag og á morgun, og hefja leik klukkan 16:30 báða dagana.

Ísland 1
Fyrri umferð – stutt olía
Andrés Páll Júlíusson

161

205

190

556

Stefán Claessen

170

236

190

596

Árni Geir Ómarsson

182

182

203

567

Samtals

513

623

583

1.719

Síðari umferð – löng olía
Andrés Páll Júlíusson

0

Stefán Claessen

0

Árni Geir Ómarsson

0

Samtals

0

0

0

0

Fyrri umferð

1.719

191,0

9
Síðari umferð

0

0

Samtals

1.719

191,0

   

Nýjustu fréttirnar