Evrópumót karla 2007

Facebook
Twitter

Evrópumót karla verður haldið í Vín í Austurríki 30. júní – 10 júlí 2007. Eftirtaldir karlar hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd:

Andrés Páll Júlíusson, KR

Árni Geir Ómarsson, ÍR

Björn Birgisson, KR

Björn Guðgeir Sigurðsson, KR

Hafþór Harðarson, KFR

Róbert Dan Sigurðsson, ÍR

Nýjustu fréttirnar