Íslandsmót í tvímenningi hefst í kvöld

Facebook
Twitter

Klukkan 19:00 hefst keppni í Íslandsmótinu í tvímenningi 2007, en 11 tvímenningar eru skráðir til leiks.  Í kvöld fer fram forkeppni þar sem leiknir eru 4 leikir, og strax á eftir milliriðill þar sem 10 efstu tvímenningarnir leika aðra 4 leiki.

Keppni heldur svo áfram annað kvöld þegar 6 efstu tvímenningarnir eftir milliriðil leika allir við alla í undanúrslitum og eru úrslit leikin strax að þeim loknum.

Nýjustu fréttirnar