Verðlaunaafhending á Árshátíð KLÍ

Facebook
Twitter

Á árshátíð KLÍ sem haldin var í Laugardalshöll s.l. laugardagskvöld, voru veitt verðlaun fyrir deildakeppnina, líkt og venja er, en það voru þeir Hörður Ingi Jóhannsson og Valgeir Guðbjartsson formaður KLÍ sem sáu um hana.

Nýjustu fréttirnar