Deildarbikar – Úrslit

Facebook
Twitter

Fimmtudagskvöldið 26. apríl fóru fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð úrslit í deildarbikar liða. Liðin sem kepptu til úrslita voru ÍR-PLS og ÍR-A úr A-riðli, og KR-B og ÍR-KLS úr B-riðli.

ÍR-PLS unnu með 10 stig, enda settu leikmenn liðsins, þeir Steinþór Geirdal og Róbert Dan Sigurðsson, fjögur Íslandsmet þegar þeir spiluðu 567 í einum leik, 1038 í tveimur leikjum, 2367 í fimm leikjum og 2830 í sex leikjum. Í öðru sæti urðu ÍR-KLS með 8 stig, í því þriðja ÍR-A með 4, en KR-B ráku lestina með 2 stig.

Steinþór Geirdal Jóhannsson ÍR-PLS 255 299 188 224 239 238 1443
Róbert Dan Sigurðsson ÍR-PLS 216 268 192 278 217 216 1387
Stefán Claessen ÍR-KLS 219   248 256  202   723
Árni Geir Ómarsson ÍR-KLS 248   234     215 697
Jón Kristinn Sigurðsson ÍR-KLS 174           174
Arnar Sæbergsson ÍR-KLS   150   234  231 224 608
Snæbjörn Þormóðsson ÍR-A 232 175         407
Atli Þór Kárason ÍR-A 193           193
Kristján Þórðarson ÍR-A   234 222 244 233 233 1166
Stefán Þór Jónsson ÍR-A     216 222 199   637
Mattías Helgi Júlíusson ÍR-A           193 193
Magnús Reynisson KR b 235 193   201 233 257 1119
Davíð Þorsteinsson Löve KR b 215 268   258 192   933
Kristján Hafliðason KR b     172     171 343
Bragi Már Bragason KR b     168       168

Nýjustu fréttirnar